Hópatímar í grunnu lauginni í Ásvallalaug. Markmið tímanna er að þjálfa þrek og styrk með fjölbreyttum æfingum í vatni.

Áhersla er lögð á að hreyfa vel alla liði, svo sem háls, herðar og axlir.  Jafnframt því eru gerðar styrkaræfingar fyrir fætur, þol- og jafnvægisþjálfun.

Þjálfari er Fergus Mathews sjúkraþjálfari hjá Ásmegin. Einungis fyrir skjólstæðinga í sjúkraþjálfun hjá Ásmegin með beiðni frá lækni

Fergus Mathews, sjúkraþjálfari.
Til að sjá starfsferil smellið hér...