top of page

Starfsfólk.

Fagmennska, ábyrgð og alúð.

physiotherapy-treatment-in-thrissur.jpg
starfsmenn-1000p.webp

Starfsfólk Ásmegin

Kristinn, Sigríður og Rakel.
 

Persónuleg þjónusta

Okkar stefna er bjóða öfluga þjónustu í nærandi umhverfi. Sem lítil stofa með þéttan hóp af sjúkraþjálfurum getum við mætt okkar skjólstæðingum á persónulegan hátt og stutt þá til bata sem eru að jafna sig eftir veikindi eða slys. Við leggjum áherslu á faglega nálgun og alúð í samskiptum.

Við bjóðum upp á
 

  • Almenna sjúkraþjálfun

  • Fyrirbyggjandi þjálfun

  • Öldrunarsjúkraþjálfun

  • Íþróttaendurhæfingu

  • Meðferð eftir liðskiptiaðgerðir

  • Sjúkraþjálfun gigtar-, hjarta-, og lungasjúklinga

  • Greiningu og meðhöndlun stoðkerfisvandamála

  • Greiningu og meðhöndlun axla-, háls- og bakverkja

  • Meðferð við stoðkerfisverkjum á meðgöngu


Við erum vel staðsett í Ásvallalaug í Hafnarfirði, með góðan aðstöðu, gott úrval af tækjum og heilsumiðað umhverfi.   

Vertu velkomin til okkar, við tökum vel á móti þér.

bottom of page